top of page
Pakki B
Stúdíómyndataka með möguleika á útimyndatöku ef að veður leyfir.
- 2 hr2 hours
- 47.000 íslenskar krónur47.000 ISK
- Location 1
Service Description
Fermingarmyndataka með möguleika á útimyndatöku ef að veður leyfir. Hægt að hafa föt með til skiptana. Innifalið eru að minnsta kosti 12 fullunnar myndir. Ein stækkun í kartoni er innifalin. Fyrir þá sem vilja panta bók og hafa hana tilbúna fyrir fermingardaginn er gott að koma í myndatöku 4 vikum fyrir fermingardaginn. Til þess að eiga möguleika á að fara í útimyndatöku eftir innimyndatökuna er gott að koma ekki seinna en kl.15 í myndatökuna þannig að birtan sé nægilega góð þegar/ef farið er út.
Contact Details
gudfinnamagg@hotmail.com
bottom of page